Dagskrá fjölskylduhátíðar

Categories: 2025, Fréttir0 min readPublished On: 16. June 2025Last Updated: 16. June 2025

Fjölskylduhátíð RSÍ fer fram um næstu helgi, 20.-22. júní á Skógarnesi við Apavatn.

Þar verður mikið um dýrðir en athugið að ekki er hægt að taka frá tjaldstæði þessa helgina á tjaldsvæðum félagsins. Að venju má búast við mikilli aðsókn.

Dagskráin liggur fyrir en hún hefst klukkan 15 á föstudag. Dagskrá lýkur fyrir miðnætti á laugardag.