Fjöl­menni krafðist bættra kjara

Categories: 2025, Fréttir0 min readPublished On: 2. May 2025Last Updated: 3. May 2025

Baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, var haldinn hátíðlegur í gær. Félagsfólk lét ekki sitt eftir liggja, frekar en fyrri daginn. Fjölmenni sótt svo árlegt kaffiboð Fagfélaganna á Stórhöfða en þar steig Lúðrasveit verkalýðsins á stokk.

Vert er þakka félagsfólki fyrir þátttökuna. Baráttunni fyrir bættum kjörum má aldrei linna.

RSÍ

Sigtryggur Ari tók meðfylgjandi myndir.