Samningar við Norðurál og Elkem samþykktir

Categories: 2025, Fréttir0 min readPublished On: 22. April 2025Last Updated: 22. April 2025

Kosningum um nýja kjarasamninga fyrir starfsfólk Norðuráls og Elkem er lokið. Báðir samningar voru samþykktir með miklum meirihluta atkvæða.

Kosningaþátttaka vegna Elkem-samningsins var 85,43%. Í tilfelli Norðuráls var hún 73,54%.

Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar.