Ef félagsmenn eru hræddir um að fyrirtækið sem þeir starfa hjá er á leiðinni í þrot.

Hafðu þá samband við félagið, við hjálpum félagsmönnum að sækja sinn rétt í ábyrgðarsjóð launa.

Félagið hefur úrræði fyrir þá félagsmenn sem lenda í gjaldþroti fyrirtækis og fá ekki greidd laun um mánaðarmót.

Hægt er að hafa samband við starfsfólk RSÍ síma 5 400 100, í gegnum tölvupóst rsi@rafis.is eða í gegnum Facebooksíðu RSÍ