Til þess að geta sótt um styrki til RSÍ þarf umsækjandi að vera í einu af aðildarfélögum RSÍ og hafa greitt a.m.k. samfellt í 6 mánuði til sambandsins af launum.

Til þess að fylgjast með réttindum hvetjum við félagsfólk að kynna sér vel stöðu sína á mínum síðum. Ítarlegar upplýsingar um úthlutunarreglur er að finna á síðunni Styrkir