Ályktun vegna miðlunartillögu
Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands fordæmir óeðlileg og ótímabær inngrip ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Samningaréttur er grundvallarréttur launafólks sem [...]
Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands fordæmir óeðlileg og ótímabær inngrip ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Samningaréttur er grundvallarréttur launafólks sem [...]
Hér á mynd má sjá niðurstöður atkvæðagreiðslna RSÍ f.h. sveina við Mílu ehf.
Hér á mynd má sjá niðurstöður atkvæðagreiðslna FÍS við Mílu ehf.
Ný launareiknivél er komin á vefinn vegna kjarasamninga sem voru samþykktir í desember. Gildistími samninganna er frá 1. nóvember [...]
Niðurstöður atkvæðagreiðslna um kjarasamninga RSÍ eru eftirfarandi: RSÍ - sveinar - Já 68,41% - Nei 26,98% RSÍ - tæknifólk [...]
Staða kjaraviðræðna 14. nóvember 2022 Nú þegar kjarasamningar eru runnir úr gildi er rétt að fara yfir stöðu viðræðna. Búið [...]
Kristinn Eymundsson, sýningarstjóri í kvikmyndahúsum til fjölda ára, gerði sér lítið fyrir og sigraði golfmót Félags sýningarstjóra í kvikmyndahúsum (Félag [...]
Staða kjaraviðræðna er sú í dag að búið að er halda nokkra samningafundi með Samtökum atvinnulífsins þar sem kröfugerðir og [...]
Virk kynnti nýja þjónustu í forvörnum fyrir skömmu, Velvirk í starfi. Um er að ræða aukinn stuðning fyrir starfsmenn og [...]
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna eru konur með 21,9% lægri atvinnutekjur en karlar að meðaltali. Tölur úr [...]
Margir kjarasamningar RSÍ renna úr gildi 1. nóvember á þessu ári og því er undirbúningur fyrir kjarasamningaviðræður hafinn hjá RSÍ. [...]
Nýr áfangastaður bætist við í orlofshúsakerfi RSÍ 1. september 2022 en þá verður opnað fyrir bókanir í nýja eign Orlofssjóðs [...]