Bridge-mótaröðin á nýju ári

Categories: 2026, Fréttir0 min readPublished On: 8. January 2026Last Updated: 8. January 2026
Bridge-vertíðin á nýju ári hefst núna í vikunni. Spilað verður á Stórhöfða 31 fimmtudaginn 8. janúar og svo aftur 22. janúar. Dagskráin verður sem hér segir:
  • 8. og 22. janúar – tvímeningur
  • 5. og 19. febrúar – tvímeningur
  • 5. og 19. mars – sveitakeppni
  • 27. mars – Lokakvöld og uppskera vetrarins – spilaður verður einmenningur