Segja forsendur kjarasamninga halda

Categories: 2025, Fréttir0 min readPublished On: 1. October 2025Last Updated: 20. November 2025

Niðurstaða launa- og forsendunefndar kjarasamninga

Í samræmi við ákvæði kjarasamninga kom sameiginleg launa- og forsendunefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka Atvinnulífsins saman til fundar þann 29. september til að leggja formlegt mat á samningsforsendur stöðugleikasamningana. Mat nefndarinnar er að forsendur hafi staðist.

Nefndin mun næst leggja mat á forsendurnar að ári liðnu, í september 2026.