Orlofshús vorið 2026

Categories: Orlofsmál, Tilkynningar, Tilkynningar-Orlofsmál0 min readPublished On: 1. October 2025Last Updated: 20. November 2025

Opnað verður fyrir leigu orlofshúsa á vortímabili þann 4. nóvember næst­komandi, klukkan 09.00.

Tímabilið sem um ræðir er 2. janúar til 12. júní 2026, að undanskildum páskum. Páskar verða auglýstir sérstaklega, þegar nær dregur.

Fyrirkomulagið fyrst koma – fyrst fá gildir um bókanir á þessu tímabili.

Athugið að einungis verður opnað fyrir orlofseignir á landsbyggðinni. Bókanir vegna orlofsíbúða í Reykjavík verða auglýstar síðar. RSÍ keypti nýverið nýjar orlofseignir á Eirhöfða.