Athygli félagsfólks er vakin á að opnað hefur verið fyrir bókanir orlofseigna félagsins á Spáni.

Tímabilið sem nú var opnað er frá 11. október nk. – 1. apríl 2026.

Fyrstir koma, fyrstir fá.