Viðburðir á næstunni

Um Rafiðnaðarsamband Íslands

Rafiðnaðarsamband Íslands er landssamband stéttarfélaga rafiðnaðarmanna, sem eru Félag íslenskra rafvirkja 1.500 félagsm., Félag rafeindavirkja 900 félagsm., Félag íslenskra símamanna 850 félagsm., Rafvirkjafélag Norðurlands 150 félagsm., Félag rafiðnaðarm. á Suðurlandi 150 félagsm., Rafiðnaðarfélag Suðurnesja 120 félagsm., Félag sýningarm. við kvikmyndahús 30 félagsm., og Félag tæknifólks í rafiðnaði 500 félagsm. Heildarfjöldi félagsmanna er um 4.800.