RSÍ skrifaði á dögunum undir kjarasamning við Símann vegna sveina.
Atkvæðagreiðsla um samninginn hófst í dag, föstudaginn 26. apríl klukkan 12:00. Henni lýkur 10. maí, á hádegi.
Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 7. maí en glærukynningu má sækja hér.