Opnun tjaldsvæða

Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi verður opnað miðvikudaginn 17. maí en aðeins B svæðið. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvenær önnur svæði verða opnuð en vissulega spilar veður og gróður þar stórt hlutverk. En hvetjum alla til að fylgjast [...]

Orlofsuppbót 2023

Vekjum athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 samkvæmt almenna kjarasamningnum. Hvetjum alla til að fylgjast með því að orlofsuppbót sé rétt greidd út miðað við kjarasamning. Starfsmaður [...]

Orlofshús haustið 2023

Bókun orlofshúsa haustið 2023, opnað verður fyrir bókanir 1. júní kl 9:00. Opnað verður fyrir bókanir í orlofshúsum og íbúðum innanlands miðvikudaginn 1. júní kl 9:00 fyrir tímabilið 25.08.2023-05.01.2024. Minnum á að í gildi er reglan „fyrstur kemur fyrstur fær“. [...]

Fjölskylduhátíð RSÍ 2023

Skógarenes Apavatn, Iceland

Fjölskylduhátíð RSÍ verður haldin helgina 23.-25. júní á Skógarnesi.  Að venju verður fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til allra aldurshópa. Nánari upplýsingar um dagskrá berast þegar nær dregur