Námskeið fyrir trúnaðarmenn

Stórhöfði 29-31 Stórhöfði 29, Reykjavík

Námskeið fyrir trúnaðarmenn félaga í Húsi fagfélaganna verða haldin á Stórhöfða 29-31 dagana 5. og 6. október. Farið er í grunntölur launa, útreikninga á launaliðum, mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá. Nemendur læra helstu deilitölur launaútreikninga og verkefni námskeiðsins [...]

Trúnaðarmanna-námskeið

2F Fagfélögin Stórhöfða – 3. hluti UPPLÝSINGAR Dagsetning: 05/10/2023 – 06/10/2023 Tími: 09:00 – 16:00 Staður: Staðnám – Fundarsal – Stórhöfða Verð: Lýsing Nemendur læra reiknitölur helstu launaliða og kynnast grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga svo og staðgreiðslu skatta og mikilvægi þess að varðveita launaseðla. [...]

Trúnaðarmanna- ráðstefna RSÍ 2023

Hótel South Coast Eyrarvegi 11-13,, Selfossi, Iceland

Ráðstefnan verður haldin á "Hótel South Coast" Selfossi dagana 16. og 17. nóv.