Opnun tjaldsvæða

Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi verður opnað miðvikudaginn 17. maí en aðeins B svæðið. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það [...]

Atkvæðagreiðsla um samning við ríkið.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning RSÍ vegna félagsmanna sem starfa hjá ríkinu fer í atkvæðagreiðslu mánudaginn 15 maí. Atkvæðagreiðslan hefst klukkan 10:00 og [...]

Orlofsuppbót 2023

Vekjum athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 [...]

Orlofshús haustið 2023

Bókun orlofshúsa haustið 2023, opnað verður fyrir bókanir 1. júní kl 9:00. Opnað verður fyrir bókanir í orlofshúsum og íbúðum [...]

Fjölskylduhátíð RSÍ 2023

Skógarenes Apavatn, Iceland

Fjölskylduhátíð RSÍ verður haldin helgina 23.-25. júní á Skógarnesi.  Að venju verður fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til allra [...]

Sumarlokun skrifstofu

Stórhöfði 29-31 Stórhöfði 29, Reykjavík

Skrifstofur Húss Fagfélaganna, þar með talið skrifstofa RSÍ, verða lokaðar frá 24. júlí - 8. ágúst 2023 vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofurnar [...]

Opnað fyrir bókanir orlofshúsa

Opnað verður fyrir bókanir orlofseigna félagsins á nýju ári þann 1. nóvember næstkomandi. Tímabilið sem hægt verður að bóka er [...]

Orlofshús um páska

Páskar 2024: Umsóknir og úthlutun 5. - 17. janúar er opið fyrir umsóknir í "slembiúthlutun", þar sem allir eiga jafna [...]