Loading Events

Bókun orlofshúsa haustið 2023, opnað verður fyrir bókanir 1. júní kl 9:00.

Opnað verður fyrir bókanir í orlofshúsum og íbúðum innanlands miðvikudaginn 1. júní kl 9:00 fyrir tímabilið 25.08.2023-05.01.2024.

Minnum á að í gildi er reglan „fyrstur kemur fyrstur fær“. Mikilvægt er að klára bókunina með greiðslu. Hægt er að greiða með bæði kredit-/debetkorti . Ef það er ekki gert fellur bókunin sjálfkrafa úr gildi eftir 12 klst. Þeir sem treysta sér ekki til að ganga frá greiðslu með þessum hætti geta að sjálfsögðu haft samband við skrifstofuna í síma 540-0100 til að fá aðstoð.