Sumartími

Stórhöfði 29-31 Stórhöfði 29, Reykjavík

Skrifstofur Húss Fagfélaganna, þar með talið skrifstofa RSÍ, verða lokaðar frá 18.-29. júlí 2022 vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofurnar opna aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl 8:00. Kjaramál: Í neyðartilvikum er hægt að senda tölvupóst á benony@fagfelogin.is sé um kjaramál að ræða. [...]

Trúnaðarmannanámskeið fagfélaganna

Stórhöfði 29-31 Stórhöfði 29, Reykjavík

Sameiginleg námskeið Fagfélaganna að Stórhöfða 29-31. Námskeiðsdagar 31. mars og 1. apríl Trúnaðarmannanámskeiðið telst til 1. hluta. Þeir sem eru trúnaðarmenn á sínum vinnustað eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 540-0100 eða senda okkur tölvupóst á mottakan@fagfelogin.is Nemendur [...]