Á orlofshúsasvæði í Miðdal eiga fjölmargir félagar í RSÍ og Grafíu sumarhús og fyrir kemur að hús koma í sölu. Húsin eru einungis seld félögum í aðildarfélögum RSÍ. Miðdalur er einstaklega gróið svæði, sem á sér langa sögu innan prentarasamfélagsins sem kom því á fót um miðja síðustu öld.
Hús til sölu í Miðdal eru auglýst á vef Grafíu, smellið hér!