20. þing RSÍ

20. þing Rafiðnaðarsambands Íslands verður haldið í Reykjavík 4.-6. maí 2023. Yfirskrift þingsins er SAMSTAÐA TIL FRAMTÍÐAR.

Opnun tjaldsvæða

Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi verður opnað miðvikudaginn 17. maí en aðeins B svæðið. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það [...]

Atkvæðagreiðsla um samning við ríkið.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning RSÍ vegna félagsmanna sem starfa hjá ríkinu fer í atkvæðagreiðslu mánudaginn 15 maí. Atkvæðagreiðslan hefst klukkan 10:00 og [...]

Orlofsuppbót 2023

Vekjum athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 [...]

Orlofshús haustið 2023

Bókun orlofshúsa haustið 2023, opnað verður fyrir bókanir 1. júní kl 9:00. Opnað verður fyrir bókanir í orlofshúsum og íbúðum [...]

Fjölskylduhátíð RSÍ 2023

Skógarenes Apavatn, Iceland

Fjölskylduhátíð RSÍ verður haldin helgina 23.-25. júní á Skógarnesi.  Að venju verður fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til allra [...]

Golfmót iðnfélaganna

Jaðarsvöllur, Akureyri Akureyri, Iceland

Sameiginlegt golfmót iðnfélaganna verður haldið laugardaginn 16. september nk. á Jaðarsvelli Akureyri. Skráning fer fram á gagolf@gagolf.is eða í Golfboxinu. [...]

Trúnaðarmanna-námskeið

2F Fagfélögin Stórhöfða – 3. hluti UPPLÝSINGAR Dagsetning: 05/10/2023 – 06/10/2023 Tími: 09:00 – 16:00 Staður: Staðnám – Fundarsal – Stórhöfða Verð: Lýsing [...]