Haustfrí
Við, hjá RSÍ , viljum koma á framfæri þökkum til ykkar kæru félagsmenn fyrir að hafa sýnt [...]
Hvað svo?
Áfram er mikilvægast í Covid faraldrinum að gæta vel að einstaklinssmitvörnum. Það er talin lang öruggasta leiðin til að stemma [...]
Móttaka skrifstofu RSÍ lokuð um óákveðinn tíma
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður móttaka skrifstofu RSÍ lokuð um óákveðinn tíma. Við munum kappkosta að veita eins góða þjónustu og [...]
Alvarleg staða á höfuðborgarsvæðinu!
Strákar, fylgjum fyrirmælum! Á samráðsfundi Landlæknis og viðbragðsaðila í morgun um leiðbeiningar vegna Covid-19 kom fram að Covidþreyta er víða [...]
Orlofshús og orlofsíbúðir RSÍ í ljósi Covid-19
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19 ítrekum við að ekki er heimilt að nýta orlofshús og íbúðir RSÍ fyrir [...]
Grímur gera gagn, ef þær eru notaðar rétt!
https://youtu.be/5x6r2XAkKEQ Minnum á að það er einungis þegar grímurnar eru notaðar rétt, sem þær gera gagn! Grímur eru mikilvæg viðbót við [...]