Félagsfólk hefur samþykkt kjarasamninga RSÍ annars vegar og Grafíu hins vegar við Félag atvinnurekenda. Atkvæðagreiðslu lauk í dag. Niðurstöðurnar má sjá hér fyrir neðan en samningarnir eru afturvirkir frá 1. febrúar sl.