Tvö námskeið eru á dagskrá hjá Rafmennt í október. Annars vera er um að ræða námskeið sem ber yfirskriftina Rofastjórar / Loxone stýringar. Námskeiðið er kennt 9. – 11. október.
Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra um rekstur og hegðun raforkukerfa, tengivirkja og þann búnað sem í þeim er. Skráning hér.
Hitt námskeiðið er kennt 10.- 11. október og er um hleðslustöðvar. Á því námskeiði er snjöll sjálfvirkni með Loxone kynnt. Loxone er alþjóðlegur leiðtogi í lausnum fyrir snjallar byggingar. Námskeiðið er hugsað fyrir byrjendur en getur einnig nýst þeim sem hafa reynslu af Loxone en vilja upprifjun.