Óhætt er að segja að um auðugan garð sé að gresja þegar næstu námskeið Rafmenntar eru skoðuð. Þar er ýmist að finna almenn námskeið, námskeið fyrir tæknifólk, námskeið fyrir þá sem vilja sækja endurmenntun eða námskeið í meistaraskóla rafveituvirkja, rafvirkja og rafeindavirkja. Nánari upplýsingar um námskeiðin má nálgast hér.
Næstu námskeið
18. sept – 6. nóv. | Dale carnegie | Almennt námskeið |
18. sept. | Heit vinna | Almennt námskeið |
20. sept. | Microsoft to-do og planner | Almennt námskeið |
21. sept – 23. sept. | Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar | Meistaraskóli rafvirkja og Meistaraskóli rafeindavirkja |
25. sept. | Kunnáttumenn | Endurmenntun |
25.-27. sept. | Forritanleg raflagnakerfi (KNX basic – Hluti A) | Meistaraskóli rafvirkja og Meistaraskóli rafeindavirkja |
25. sept. | Öryggistrúnaðarmenn og -verðir | Almennt námskeið |
26.-28. sept. | Grunnur í Rigging | Tæknifólk |
28. sept. | Vinnuslys | Almennt námskeið |
29. sept. | Skyndihjálp | Almennt námskeið |
29. sept. – 19. okt. | Rafmagnsfræði | Meistaraskóli rafirkja og Meistaraskóli rafveituvirkja |
1. okt. – 31. des. | Grunnnámskeið vinnuvéla | Almennt námskeið |
2.-3. okt. | Stýringar – ljósleiðarar | Meistaraskóli rafvirkja og Meistaraskóli rafeindavirkja |
2.-3. okt. | Tæknileg verkefnastjórnun viðburðar og skapandi greina | Tæknifólk |
5. okt. | Bilanaleit | Meistaraskóli rafvirkja |
6. okt. | Orkunýting og vöktun orkunotkunar | Almennt námskeið |
6.-7. okt. | Rafhreyflar | Meistaraskóli rafvirkja |
6.-8. okt. | Dale carnegie – þriggja daga | Almennt námskeið |
7.-8. okt. | Raforkukerfi | Meistaraskóli rafveituvirkja |
Athugið að þetta eru aðeins þau námskeið sem eru á næstu dögum og vikum. Mun fleiri námskeið eru á dagskrá hjá Rafmennt.