Jólaball Rafiðnaðarsambands Íslands verður þann 11. desember nk., milli kl. 15.00 og 17.00,  í Gullhömrum Reykjavík.

Miðar verða til sölu frá og með mánudeginum 28. nóvember. Miðar verða seldir á rafis.is, á slóðinni orlof.is/rafis

Takmarkaður fjöldi miða í boði og ekki verður hægt að kaupa miða við innganginn.

Miðaverð er 1500 kr. fyrir fullorðna og 700 kr. fyrir börn