Nú ætlum við að vera með vorhreinsidag á Skógarnesi. Vorhreinsun verður 21. maí og boðið verður upp á rútuferð frá Stórhöfða 31 austur á Skógarnes.
Lagt er upp með að rútan fari af stað kl. 9 frá Stórhöfða og heimkoma áætluð á milli kl. 19-20.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku til þess að auðvelda skipulagningu. (skráning smella hér)
Stefnt er að því að hreinsun hefjist um kl. 10.
Þátttakendum verður séð fyrir fæði.
Dagurinn endar á grillveislu kl. 17:00