Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki
Á upplýsingafundi ríkistjórnarinnar í dag voru kynnt bæði ný úrræði sem og breytingar á þeim sem hafa verið í gildi. Er þetta gert til þess að tryggja réttindi launafólks en einnig til þess að draga úr óvissu fyrirtækjanna. Hlutaatvinnuleysisúrræðið verður [...]