Atvinnuleysisbætur á móti minnkuðu starfshlutfalli

apríl 2020

Túlkun bráðabirgðaákvæðis, tilkynning Vinnumálastofnunar 15. apríl 2020

2020-04-15T13:52:41+00:0015. apríl 2020|Atvinnuleysisbætur á móti minnkuðu starfshlutfalli, Covid 19|

Að gefnu tilefni telur Vinnumálastofnun rétt að koma eftirfarandi á framfæri: Undanfarna daga hefur, í fjölmiðlum, verið fjallað um túlkun á bráðbirgðaákvæði atvinnuleysistryggingalaga sem snýr að svokallaðri hlutabótaleið.  Þar er kveðið á um heimild atvinnurekenda og starfsmanna til að gera [...]

Atvinnuleysisbótaréttur aukinn – Greiðslur hlutabóta.

2020-04-07T16:59:22+00:003. apríl 2020|Atvinnuleysisbætur á móti minnkuðu starfshlutfalli, Covid 19|

Alþingi hefur samþykkt frumvarp um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitanda. Launafólk og atvinnurekendur þurfa að gera þetta í sameiningu og með samtali. Hægt er að sækja um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli [...]

Skert starfshlutfall vegna Covid-19

2020-04-08T08:45:32+00:003. apríl 2020|Atvinnuleysisbætur á móti minnkuðu starfshlutfalli, Covid 19, Upplýsingar|

Við biðjum þá félagsmenn okkar sem hafa orðið fyrir skerðingu á starfshlutfalli að huga vel að réttindum sínum og þeim vinnutímafjölda sem ber að skila í samræmi við skert starfshlutfall. Ef um er að ræða minnkað starfshlutfall, en vinnutímafjöldi hærri [...]

Go to Top