Í gær lauk kosningu um kjarasamnings Afls/RSÍ við Alcoa.
Samtals á kjörskrá Afls og RSÍ voru 401
Samtals greidd atkvæði 277 eða 69,08%
Samtals já 209 eða 75,45%
Samtals nei 64 eða 23,10%
auðir og ógildir 3 eða 1,08%
Telst því samningurinn samþykktur og var samþykktur í báðum atkvæðagreiðslum, bæði hjá Afli og RSÍ.