Rafiðnaðarsamband Íslands  og AFL hafa skrifað undir kjarasamning við Alcoa Fjarðarál. Fyrri kjarasamningur rann út um sl. mánaðarmót. Kynningarfundir um samninginn verða haldnir fyrir starfsmenn ALCOA og mun kynningin vera auglýst nokkru fyrr. Starfsmenn munu greiða atkvæði um hann á næstu dögum. Kjarasamningurinn gildir frá lokum þess síðasta og gildir í tvö ár verði hann samþykktur.

Við undirritun samninga