Umsóknarfrestur um orlofshús um páska 2023 rann út 28. janúar sl. Og hefur orlofskerfið skilað niðurstöðu um hversu marga punkta þurfti fyrir hverja orlofseign fyrir úthlutun.

Orlofseignir, sem félagar ekki þiggja, ganga til baka inn í kerfið og bjóðast þeim sem sóttu um, en fengu ekki úthlutun. Að þeim tíma liðnum ganga eignir sem enn eru ónýttar til almennrar úthlutunar.

Orlofshús Punktar
Akureyri – Kristjánshagi 2, íbúð 105 236
Akureyri – Kristjánshagi 2, íbúð 207 283
Akureyri – Kristjánshagi 2, íbúð 107 225
Akureyri – Kristjánshagi 2, íbúð 206 253
Akureyri – Kristjánshagi 2, íbúð 208 216
Akureyri-Furulundur 8N 495
Klifabotn A , Lónssveit 107
Einarsstaðir 4 257
Svignaskarð nr. 3 250
Svignaskarð nr. 4 265
Kirkjubæjarklaustur B 265
Ölfusborgir 16 255
Vaglaskógur 289
Varmahlíð, Skagafirði 280
Vestmannaeyjar, Foldarhraun 9 507
Skógarnes nr 1 258
Skógarnes nr 2 226
Skógarnes nr 3 292
Skógarnes nr 4 264
Skógarnes nr 11 312
Skógarnes nr 12 374
Skógarnes nr 13 359
Skógarnes nr 14 354
Skógarnes nr 5 413
Skógarnes nr 6 311
Skógarnes nr 7 327
Skógarnes nr 8 315
Skógarnes nr 9 309
Skógarnes v. Apavatn stóra húsið 402
Skógarnes nr 15 309
Skógarnes nr 16 146
Miðdalur – Rúnaberg 351
Miðdalur – Gutenberg (Hús nr. 1) 286
Miðdalur – Litaberg  (nr.7) 409
Bolungarvík 287