Ný launareiknivél er komin á vefinn vegna kjarasamninga sem voru samþykktir í desember. Gildistími samninganna er frá 1. nóvember 2022 og til að reikna út laun skv. nýjum samningum og hækkun sem um var samið er einfalt að nota reiknivélina og einnit til að bera saman við launaseðla fyrir tímabilið.

Launareiknivélin er staðsett á hér, á kjaramálasíðunni, eins og aðrar reiknivélar RSÍ.