Í kjarasamningum sem tóku gildi frá og með 1. nóvember 2022 var samið um 6,75% hækkun.  Hér fyrir neðan er reiknivél sem reiknar út hækkunina miðað við gefnar forsendur.