Kristinn Eymundsson, sýningarstjóri í kvikmyndahúsum til fjölda ára, gerði sér lítið fyrir og sigraði golfmót Félags sýningarstjóra í kvikmyndahúsum (Félag tæknifólks) fyrir skömmu. Greint frá frá þessu í Morgunblaðinu og þar er viðtal við Kristinn m.a. um sögu þessa merka fags sýningarstjóra í kvikmyndahúsum. Lesa má viðtalið í Morgunblaðinu hér!
Sögubroti úr félagsstarfi og faginu í sýningarstjórn má einnig lesa um hér!”