Fjölskylduhátíð RSÍ fór fram á orlofssvæðinu á Apavatni nýliðna helgi. Góð stemning var á svæðinu þrátt fyrir misjafnt veður eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.