Loading Events

Fjölskylduhátíð verður haldin á Skógarnesi við Apavatn 14.-16. júní næstkomandi. Dagskráin hefst klukkan 15:00 á föstudeginum með ratleik en henni lýkur seint á laugardagskvöld.

Óhætt er að segja að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í dagskrá fjölskylduhátíðarinnar. RSÍ skorar á félagsfólk að mæta með fjölskylduna og njóta þeirrar dagskrár sem í boði verður.

Dagskrá má sjá hér fyrir neðan.