Alþjóðlegur barátturdagur kvenna – #METOO hádegisfundur

Hilton Reykjavik , Iceland

#MeToo og lægri þröskuldur á hádegisfundi Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BSRB, BHM, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF til hádegisfundar á Hilton Reykjavík Nordica þann 8. mars kl. 12–13:15. Yfirskrift [...]