Bílataxti

Gildir frá 1. okt. 2021

Notkun eigin bifreiða rafiðnaðarmanna.

Gjald það sem greiða ber fyrir notkun eigin bíls, skal vera sem hér segir og miðast við að fjarlægðarhringir séu dregnir út frá verkstæði.

Taxti l. Almennt gjald Malargjald Torfærugjald
A allt að 2 km fjarlægð. kr. 1.079 kr.1.241 kr. 1.565
B allt að 4 km fjarlægð kr. 1.295 kr. 1.489 kr. 1.878
C allt að 6 km fjarlægð. kr. 1.554 kr. 1.787 kr. 2.254

Sé farið lengra en 6 km reiknast kílómetragjald frá brottfararstað.

120,00 kr á km.
138,00 kr á km á malarvegum.
174,00 kr á km í torfærum og ófærð.

Komi bíll starfsmanns í stað sendibíls.

Taxti ll. Almennt gjald Malargjald Torfærugjald
A allt að 2 km fjarlægð. kr. 1.403 kr. 1.610 kr. 2.032
B allt að 4 km fjarlægð. kr. 1.684 kr. 1.932 kr. 2.438
C allt að 6 km fjarlægð. kr. 2.021 kr. 2.318 kr. 2.926

Sé farið lengra en 6 km reiknast kílómetragjald frá brottfararstað.

156,00 kr á km.
179,00 kr á km á malarvegum.
226,00 kr á km í torfærum og ófærð.

Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr.123 pr. km
Frá 10.000 til 20.000.km, kr.108 pr. km
Umfram 20.000 km, kr. 96  pr. km

Var efnið hjálplegt?