Í lífskjarasamningunum árið 2019 var samið um niðurfellanlega kaffitíma gegn styttingu vinnuvikunnar. Spurningar hafa vaknað um útfærslur og útreikning á kaffitímum. Hér fyrir neðan eru tvær útgáfur af reiknivélum sem nota má til að reikna út vinnuvikuna. Vinstra megin er ítarleg reiknivél og hægra megin einfaldari.