Covid-192021-09-17T11:45:51+00:00

Upplýsingasíða RSÍ vegna Covid 19

Hvað svo?

Áfram er mikilvægast í Covid faraldrinum að gæta vel að einstaklinssmitvörnum. Það er talin lang öruggasta leiðin til að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar. Við erum öll almannavarnir! Minnt er á ítarlegar leiðbeingar til almennings um heimasóttkví! Leiðbeiningar Landlæknis eru hér! Fram hefur komið hversu mikilvægt er að loftgæði séu mikil og að þurrt loft er vinur veirunnar. 40-60% raki er æskilegur og nauðsynlegt að fylgjast vel með því þegar [...]

16. október 2020|
Loading...
Reiknivél fyrir minnkað starfshlutfall
Upplýsingar fyrir sjálfstætt starfandi

Túlkun bráðabirgðaákvæðis, tilkynning Vinnumálastofnunar 15. apríl 2020

15. apríl 2020|Atvinnuleysisbætur á móti minnkuðu starfshlutfalli, Covid 19|

Að gefnu tilefni telur Vinnumálastofnun rétt að koma eftirfarandi á [...]

Go to Top