28. apríl s.l. stóð Industry All, heimssamtök verkalýðsfélaga, að vefnámsskeiði um Covid-19. Á námskeiðinu var farið í ráð fyrir starfsfólk og stjórnendur vegna Covid-19.

Upptaka að námskeiðinu á ensku má nálgast hér.

Fyrirlestraglærur eru aðgengilegar hér, einnig á ensku. Brian Kohler, Director of Health Safety and Sustainability hjá Industry All fer yfir stöðuna á vinnumarkaði út frá samþykktum ILO Alþjóðavinnumálastofnunin (International Labour Organization) og samþykkt um öryggi og heilbrigði við vinnu og starfsumhverfi frá 1981.