Það er okkur ánægja að tilkynna að skrifstofa RSÍ í Húsi fagfélaganna hefur verið opnuð.
Opnunartími er líkt og áður frá 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-15:00 á föstudögum.
Við þurfum þó að fara varlega áfram og biðjum því alla okkar gesti að virða 2ja metra regluna í móttökunni og fara eftir reglum sóttvarnalæknis um handþvott og handspritt.