Vinnueftirlitið hefur tekið saman á eina síðu tilkynningar, leiðbeiningar og fræðsluefni sem stofnunin hefur gefið út  í tengslum við COVID-19. Efnið snýr að vinnustöðum og vinnuvernd.

Efnið er í boði á íslensku, ensku og pólsku.