Fréttir frá 2022

01 27. 2022

Ákvæðisvinna í rafiðnaði - hækkað einingaverð

atkvaedisvinnustofa

Einingaverð í ákvæðisvinnu í rafiðnaði hefur verið leiðrétt með tilliti til vinnutímastyttingar úr 37:05 klst á viku niður í 36:15 klst, eða um 2,29%. Auk þess hefur verkfæragjald rafvirkja verið hækkað upp í 6% í útreikningi einingaverðsins. Þetta þýðir að einingaverðið sem gildir frá 1.1.2022 er 719,69 kr.

Launataxtar hér á síðunni hafa verið uppfærðir með þetta til hliðsjónar.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?