Aðalfundur GRAFÍU

Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl kl. 17.00 á Stórhöfða 31, (gengið inn Grafarvogsmegin)

Hefur þú áhuga á að kenna þína iðngrein?

Ágæti iðnmeistari Þriðjudaginn 18. apríl kl. 17:15 til 17:45 verður kynning á námi til kennsluréttinda fyrir iðnmeistara. Kynningin verður haldin sem fjarfundur á Zoom, https://us02web.zoom.us/j/3307042054 Til þess að geta haldið í við ört vaxandi þörf iðnmenntaðra einstaklinga innan samfélagsins er mikilvægt að til [...]

Kosning um kjarasamning RSÍ við sveitarfélögin

Kosning um kjarasamning hjá sveitarfélögunum Kosning um nýgerðan kjarasamning við sveitarfélögin hefst á morgun þriðjudaginn 25. apríl klukkan 12.00. og stendur yfir til kl. 12. þann 28. apríl nk Kynningarfundur um samninginn verður einnig þriðjudaginn 25. apríl klukkan 15.00. Fundurinn [...]

20. þing RSÍ

20. þing Rafiðnaðarsambands Íslands verður haldið í Reykjavík 4.-6. maí 2023. Yfirskrift þingsins er SAMSTAÐA TIL FRAMTÍÐAR.

Atkvæðagreiðsla um samning við ríkið.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning RSÍ vegna félagsmanna sem starfa hjá ríkinu fer í atkvæðagreiðslu mánudaginn 15 maí. Atkvæðagreiðslan hefst klukkan 10:00 og stendur til fimmtudagsins 18. maí klukkan 18:00. Kosið er um samninginn á "Mínum síðum"