Loading Events

Keppnin verður haldin á keppnisvelli Skotíþróttafélags Akraness, 22. október nk. ef veður leyfir.

Fimmtudaginn 20. október fá þeir sem eru skráðir staðfestingu á því hvort keppnin fari fram. Keppnin er við allra hæfi og upplagt að koma og vera með.

  • Vinsamlega forskráið ykkur með því að senda póst á adam@rafis.is í síðasta lagi miðvikudaginn 19. október
  • Keppnin hefst kl. 10:30 Björn Hilmarsson kynnir fyrir keppendum keppnisfyrirkomulag og öryggismál, einnig verður hann skotstjóri og yfirdómari. Stefnt er að því að fyrstu skotum verði hleypt af kl 11.00
  • Keppnisfyrirkomulag er flannig að skotnir verða 2 hringir með haglabyssu sem er 2 x 25 skot,
  • 2 skipti með stórum rifflum á a.m.k. 100m eða lengra. (miðkveikt cal. 204- 222 – 223 eða stærra )
  • Vegleg verðlaun verða fyrir fyrstu 3 sætin í keppni með haglabyssu og fyrir fyrstu 3 sætin í riffilkeppni.