Síðasti dagur til að sækja um styrki í desember
12. December @ 08:00 - 16:00
Umsóknir um styrki í desember
Vegna upptöku nýrra þjónustukerfa þurfa umsóknir um styrki, sem greiða á út fyrir jól, að berast í síðasta lagi 12. desember. Eftir það verður ekki hægt að sækja um styrki fyrr en 1. janúar 2025, og þá í nýju kerfi.
Styrkir og sjúkradagpeningar verða greiddir út 20. desember.