Loading Events
Event Series Event Series: Kaffi fyrir eldra félagsfólk

Fagfélögin standa í vetur fyrir sameiginlegu kaffiboði fyrir eldra félagsfólk. Það verður haldið annan miðvikudag í hverjum mánuði frá klukkan 13-15. Gengið er inn Grafarvogsmegin á Stórhöfða 29-31.