Námskeið fyrir trúnaðarmenn í febrúar

Stórhöfði 29-31 Stórhöfði 29, Reykjavík

Trúnaðarmannanámskeið Fagfélaganna fer fram daganna 9. og 10. febrúar 2023. Um er að ræða annan hluta námskeiðsins. Námskeiðið fer í Húsi fagfélaganna, á Stórhöfða 29-31. Nemendur þurfa að skrá sig inn á innri vef Félagsmálaskólans. Stofna þarf aðgang með íslykli, rafrænum [...]

Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum.

English below! Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum. Fundarstýra: Lenya Rún Taha Karim, varaþingkona Pírata Opnunarávarp: Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands Aðalfyrirlestur: Anna Wojtynska, nýdoktor í Háskóla Íslands: 'Trapped in migrants sector?' Foreign women in Icelandic labour [...]