VIÐBURÐIR
Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamninga RSÍ við RARIK
Þann 23. mars kl. 17.00 hefst kosning vegna kjarasamnings RSÍ við RARIK Þeir sem hafa kosningarétt fá tilkynningu þegar kosning hefst. Kosið verður á mínum síðum
Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamnings RSÍ og VM við Landsvirkjun
Þann 23. mars kl. 18.00 hefst kosning vegna kjarasamnings RSÍ og VM við Landsvirkjun Þeir sem hafa kosningarétt fá tilkynningu þegar kosning hefst. Kosið verður á mínum síðum
Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamnings RSÍ og VM við Landsvirkjun
Þann 17. mars kl. 15.00 hefst kosning vegna kjarasamnings RSÍ og VM við Landsvirkjun. Þeir sem hafa kosningarétt fá tilkynningu þegar kosning hefst. Kosið verður á mínum síðum Kosið á mínum síðum Smella hér
20. þing RSÍ
20. þing Rafiðnaðarsambands Íslands verður haldið í Reykjavík 4.-6. maí 2023. Yfirskrift þingsins er SAMSTAÐA TIL FRAMTÍÐAR.
Opnun tjaldsvæða
Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi verður opnað miðvikudaginn 17. maí en aðeins B svæðið. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvenær önnur svæði verða opnuð en vissulega spilar veður og gróður þar stórt hlutverk. En hvetjum alla til að fylgjast [...]
Atkvæðagreiðsla um samning við ríkið.
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning RSÍ vegna félagsmanna sem starfa hjá ríkinu fer í atkvæðagreiðslu mánudaginn 15 maí. Atkvæðagreiðslan hefst klukkan 10:00 og stendur til fimmtudagsins 18. maí klukkan 18:00. Kosið er um samninginn á "Mínum síðum"
Orlofsuppbót 2023
Vekjum athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 samkvæmt almenna kjarasamningnum. Hvetjum alla til að fylgjast með því að orlofsuppbót sé rétt greidd út miðað við kjarasamning. Starfsmaður [...]
Orlofshús haustið 2023
Bókun orlofshúsa haustið 2023, opnað verður fyrir bókanir 1. júní kl 9:00. Opnað verður fyrir bókanir í orlofshúsum og íbúðum innanlands miðvikudaginn 1. júní kl 9:00 fyrir tímabilið 25.08.2023-05.01.2024. Minnum á að í gildi er reglan „fyrstur kemur fyrstur fær“. [...]
Vinnudagur í Miðdal
Vinnudagur í Miðdal 3. júní nk
Fjölskylduhátíð RSÍ 2023
Skógarenes Apavatn, IcelandFjölskylduhátíð RSÍ verður haldin helgina 23.-25. júní á Skógarnesi. Að venju verður fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til allra aldurshópa. Nánari upplýsingar um dagskrá berast þegar nær dregur
Haustnámskeið Rafmenntar í undirbúningi
Haustið er góður tími til þess að bæta við sig þekkingu. Kynntu þér námskeiðsframboð Rafmenntar