Umsóknir um orlofshús um páska

7. janúar ár hvert er opnað fyrir umsóknir um dvöl yfir páska í orlofshúsum innanlands (miðvikudag til miðvikudags) og lýkur umsóknarfresti 27. janúar. Úthlutað er rafrænt og hæsta punktastaða umsækjenda ræður niðurstöðu.

Umsókn um orlofshús að sumri

1. febrúar ár hvert er opnað fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsi innanlands yfir sumartímann (síðasta helgi maí til síðustu helgar ágúst). Síðasti dagur til að skila inn umsókn er 28. febrúar.