Kosning um kjarasamning FÍS við Símann

Kosning hefst 6. janúar kl. 12.00 og stendur yfir til kl.12. 00 þann 13. janúar. Þeir sem hafa kosningarétt fá tilkynningu þegar kosning hefst. Kosið verður á Mínum síðum

Kjarasamningur RSÍ vegna sveina við Mílu

Þann 17. janúar kl. 12.00 hefst kosning vegna kjarasamnings RSÍ vegna sveina við Mílu Þeir sem hafa kosningarétt fá tilkynningu þegar kosning hefst. Kosið verður á mínum síðum

Páskar 2023: Punktastaða

Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta úthlutunarferli orlofshúsa vegna páska og sumars 2023. Breytingin felst í því að 6 orlofshús/íbúðir fara í svokallaða “slembiúthlutun”. Það felur í sér að allir sem sækja um eiga jafna möguleika á úthlutun, þ.e. [...]

Námskeið fyrir trúnaðarmenn í febrúar

Stórhöfði 29-31 Stórhöfði 29, Reykjavík

Trúnaðarmannanámskeið Fagfélaganna fer fram daganna 9. og 10. febrúar 2023. Um er að ræða annan hluta námskeiðsins. Námskeiðið fer í Húsi fagfélaganna, á Stórhöfða 29-31. Nemendur þurfa að skrá sig inn á innri vef Félagsmálaskólans. Stofna þarf aðgang með íslykli, rafrænum [...]

Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum.

English below! Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum. Fundarstýra: Lenya Rún Taha Karim, varaþingkona Pírata Opnunarávarp: Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands Aðalfyrirlestur: Anna Wojtynska, nýdoktor í Háskóla Íslands: 'Trapped in migrants sector?' Foreign women in Icelandic labour [...]