Vafrakökur

Á heimasíðu Rafiðnaðarsambands Íslands (RSÍ) eru notuð smygildi eða vafrakökur (e. Cookies). Tilgangur notkunar á vafrakökum er að telja heimsóknir á heimasíðuna og til þess að þekkja þá notendur sem koma aftur á heimasíðuna. Það er stefna RSÍ að lágmarka notkun á vafrakökum. Notendur heimasíðunnar geta stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu. Notkun á vafrakökum er á þá leið að þegar notandi opnar heimasíðuna í tölvu sinni vistast vafrakökurnar í tölvu notandans. Næst þegar farið er inná heimasíðuna er kakan send til vefþjónsins þar sem hún er síðan vistuð. 

Vefkökur eru litlar textaskrár sem eru yfirleitt notaðar til þess að ekki þurfi að slá inn notendanafni eða lykilorði í hvert sinn sem notandi heimsækir vefsíðu sem hann hefur áður skráð sig inná. 

RSÍ notar Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. um það efni sem notendur sækjast mest eftir og fleira. Engum frekari upplýsingum er safnað og ekki er gerð tilraun til að tengja slíkar upplýsingar við aðrar persónugreinanlegar upplýsingar. 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?